Hamingjuóskir (lítið ljóðabrot)

Hlýjar kveðjur,
ljósið bjarta
snerti ykkur, staldri við.
Lífið verði
sem dans á rósum,
hlýi ykkur
hamingjuríkt.

Bloggfærslur 10. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband